Bylgja fishtail
Bylgja logo
Fiskiðjan Bylgja hf fær vottun HACCP

Árið 2010 var framleiðsla Fiskiðjunnar Bylgju hf vottuð samkvæmt HACCP kröfum um matvælaframleiðslu samkvæmt FAO, Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna.
  HACCP tekur sérstaklega tillit til hreinlætis og meðferð hráefna við vinnslu matvæla til að draga úr áhættu og fyrirbyggja, að mannleg mistök geti haft áhrif á gæði matvæla. HACCP tryggir ábyrga matvælaframleiðslu og heilbrigð matvæli til neytendans.
   Fiskiðjan Bylgja hf hefur einnig undanfarin misseri verið í samstarfi við Matvæla- og gæðakerfi ehf um uppfærslu gæðakerfis samkvæmt kröfum alþjóðlegra staðla BRC í matvælaframleiðslu.

 

Cod

fiskar

Sjálfbær, ferskur, frosinn fiskur frá hreinustu og auðugustu fiskmiðum heims

English (United Kingdom)Icelandic(IS)Svenska (Sverige)
  • BRC vottun

    Fiskiðjan Bylgja í Ólafsvík hefur fengið vottun á gæðakerfi sitt samkvæmt BRC staðli. Undanfarna mánuði hefur farið fram vinna við uppfærslu á gæðakerfi fyrirtækisins með ...


  • Fiskiðjan Bylgja hf tekur upp nýtt merki fyrir gæði framleiðslunnar

    Lengi vel var blá skata notuð sem merki fyrirtækisins og auðkenni fyrir afurðir fiskiðjunnar. Með vaxandi útflutningi, fjárfestingu í betri tækjabúnaði og gæðastjórnun, kom grundvöllur að hönnun nýs merkis, sem samtímis sýnir uppruna hráefnisins, þ.e.a.s Ísland.
       Mikilvægt er fyrir viðskiptavini fyrirtækisins að geta rakið uppruna þess fisks, ...


Fiskidjan Bylgja hf verkar, frystir og flytur út yfir 15 fiskitegundur. Hér fyrir neðan er listi yfir helstu afurðir okkar:

Nokkrar fiskitegundir

Steinbítur
Lúða
Ýsa
Karfi
Langa
Skötuselur
Tindaskata
Rauðspretta
Langlúra
Ufsi
Þorskur
Lýsa
Sandkoli

rflogo