Bylgja fishtail
Bylgja logo
Fiskiðjan Bylgja hf tekur upp nýtt merki fyrir gæði framleiðslunnar

Lengi vel var blá skata notuð sem merki fyrirtækisins og auðkenni fyrir afurðir fiskiðjunnar. Með vaxandi útflutningi, fjárfestingu í betri tækjabúnaði og gæðastjórnun, kom grundvöllur að hönnun nýs merkis, sem samtímis sýnir uppruna hráefnisins, þ.e.a.s Ísland.
   Mikilvægt er fyrir viðskiptavini fyrirtækisins að geta rakið uppruna þess fisks, sem veiddur er á ábyrgan, sjálfbæran hátt. Nýja merki fiskiðjunnar er fiskur samansettur úr sjávarbylgjum í mismunandi bláum litum og íslensku fánalitunum.
   Nýi Bylgjufiskurinn er tákn um  ferskleika hraðfrystra og sjálfbærra fiskiafurða okkar frá einum auðugustu og hreinustu fiskimiðum heims. Bylgjufiskurinn mun auðkenna fyrirtækið og afurðirnar og við vonum, að merkið auðveldi viðskiptavinum okkar að finna okkur og aðgreina gæðafiskinn okkar frá öðrum vörum á markaðinum.

oldlogo

bylgjafish

 

Cod

fiskar

Sjálfbær, ferskur, frosinn fiskur frá hreinustu og auðugustu fiskmiðum heims

English (United Kingdom)Icelandic(IS)Svenska (Sverige)
  • BRC vottun

    Fiskiðjan Bylgja í Ólafsvík hefur fengið vottun á gæðakerfi sitt samkvæmt BRC staðli. Undanfarna mánuði hefur farið fram vinna við uppfærslu á gæðakerfi fyrirtækisins með ...


  • Fiskiðjan Bylgja hf tekur upp nýtt merki fyrir gæði framleiðslunnar

    Lengi vel var blá skata notuð sem merki fyrirtækisins og auðkenni fyrir afurðir fiskiðjunnar. Með vaxandi útflutningi, fjárfestingu í betri tækjabúnaði og gæðastjórnun, kom grundvöllur að hönnun nýs merkis, sem samtímis sýnir uppruna hráefnisins, þ.e.a.s Ísland.
       Mikilvægt er fyrir viðskiptavini fyrirtækisins að geta rakið uppruna þess fisks, ...


Fiskidjan Bylgja hf verkar, frystir og flytur út yfir 15 fiskitegundur. Hér fyrir neðan er listi yfir helstu afurðir okkar:

Nokkrar fiskitegundir

Steinbítur
Lúða
Ýsa
Karfi
Langa
Skötuselur
Tindaskata
Rauðspretta
Langlúra
Ufsi
Þorskur
Lýsa
Sandkoli

rflogo